Fara í efni

Meyjarland 145948 - Umsókn um niðurrif mannvirkja

Málsnúmer 1212170

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 240. fundur - 13.02.2013

Lagt fram til kynningar. Umsókn Höllu Guðmundsdóttur kt. 140348-2879, um niðurrif mannvirkja á jörðinni Meyjarlandi, landnúmer 145948. Húsið sem fyrirhugað er að rífa er í Fasteignaskrá Þjóðskrár skráð matshluti 03 á jörðinni, fjós byggt árið 1950. Leyfið veitt 31. desember 2012.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 298. fundur - 20.02.2013

Afgreiðsla 240. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 298. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.