Fara í efni

Kýrholt - Heitavatnsborun

Málsnúmer 1208170

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 238. fundur - 04.10.2012

Fyrir liggur afrit af bréfi Orkustofnunar dagsett 21. ágúst sl., varðandi heitavatnsborun í landi jarðarinnar Kýrholts (146413). þar vísar stofnunin til þess að fyrirhuguð heitavatnsborun geti eftir atvikum verið háð samþykki viðkomandi sveitarfélags og að framkvæmdaleyfi fyrir boruninni taki ekki til stjórnsýslu Orkustofnunar.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 294. fundur - 24.10.2012

Afgreiðsla 238. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 294. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.