Fara í efni

Austurgata 12 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1208169

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 238. fundur - 04.10.2012

Lagt fram til kynningar. Byggingarleyfisumsókn Lindu Rutar Magnúsdóttir 280183-3699, dagsett 17. ágúst 2012. Umsókn um leyfi til að breyta og byggja við einbýlishús sem stendur á lóðinni númer 12 við Austurgötu á Hofsósi. Sótt er um leyfi fyrir fyrsta áfanga verksins sem er bygging sólstofu og lokun við aðalinngang. Byggingaráform eru samþykkt af skipulags- og byggingarfulltrúa þann 5. september 2012.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 294. fundur - 24.10.2012

Afgreiðsla 238. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 294. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.