Fara í efni

Borgartún 1 - Aðkoma að lóð

Málsnúmer 1208149

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 238. fundur - 04.10.2012

Aðkoma að lóð, Hörður S. Knútsson sækir fyrir hönd K-TAKS ehf. um leyfi til að fjarlægja graseyju og malbika svæðið austan lóðarinnar númer 1 við Borgartún. Meðfylgjandi gögn gera grein fyrir umbeðinni framkvæmd. Skipulags- og byggarnefnd samþykkir erindið. Nefndin áréttar að slíkar framkvæmdir eru alfarið á kostnað húseigenda. Komi til þess að grafa þurfi upp eða fjölga lögnum á þessu svæði verður viðbótarviðgerðarkostnaður vegna þeirrar framkvæmdar alfarið á kostnað húseigenda. Framkvæmdin skal unnin í samráði við og undir eftirliti tæknideildar.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 294. fundur - 24.10.2012

Afgreiðsla 238. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 294. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.