Fara í efni

Viðvík 146424 - Umsókn um byggingarreit og framkvæmdaleyfi

Málsnúmer 1206086

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 236. fundur - 09.07.2012

Kári Ottósson kt. 181163-6909, eigandi jarðarinnar Viðvíkur (landnr. 146424) í Viðvíkursveit, Skagafirði, sækir með bréfi dagsettu 4. maí sl., um að fá samþykkta þrjá byggingarreiti fyrir fiskeldiskerjum á jörðinni. Framlagður afstöðuuppdráttur gerður á Stoð ehf. verkfræðistofu af Braga Þór Haraldssyni gerir grein fyrir byggingarreitum og aðkomu að þeim. Uppdrátturinn er númer S01 í verki nr. 7209, dags. 30. desember 2011. Einnig meðfylgjandi greinargerð um fyrirhugaða framkvæmd dagsett 4. maí 2012 gerð af umsækjanda. Erindið samþykkt.

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 597. fundur - 12.07.2012

Afgreiðsla 236. fundar skipulags- og bygginganefndar staðfest á 597. fundi byggðarráðs með þremur atkvæðum.