Fara í efni

Borgarmýrar (143926) - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1205196

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 238. fundur - 04.10.2012

Lagt fram til kynningar. Byggingarleyfisumsókn Páls Pálssonar veitustjóra, f.h. Skagafjarðarveitna kt. 691097-2509, dagsett 18. maí 2012. Umsókn um leyfi til að rífa skýli sem standa á virkjanasvæði fyrirtækisins í Borgarmýrum (143926) á Sauðárkróki og eru yfir borholum nr. nr. BM-10, BM-11, BM-12, og BM-13, ásamt því að byggja ný borholuskýli. Byggingarleyfi samþykkt af skipulags- og byggingarfulltrúa 20 ágúst 2012.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 294. fundur - 24.10.2012

Afgreiðsla 238. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 294. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.