Fara í efni

Skagfirðingabraut(143715)Árskóli-Umsókn um byggingarleyfi.

Málsnúmer 1204127

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 237. fundur - 31.07.2012

Lagt fram til kynningar. Byggingarleyfisumsókn Stefáns Vagns Stefánssonar formanns byggingarnefndar Árskóla, dagsett 27. júní 2012. Umsókn um leyfi fyrir viðbyggingu við Árskóla við Skagfirðingabraut (landnr.143715), ásamt því að breyta og endurbæta eldri byggingar skólans. Byggingaráform eru samþykkt af skipulags- og byggingarfulltrúa þann 25.07.2012.

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 599. fundur - 09.08.2012

Afgreiðsla 237. fundar skipulags og bygginganefndar staðfest á 599. fundi byggðarráðs með þremur atkvæðum.