Fara í efni

Afsláttur í sund fyrir Hólanema

Málsnúmer 1202073

Vakta málsnúmer

Framkvæmdaráð Skagafjarðar - 98. fundur - 08.02.2012

Kynnt erindi frá Stúdentafélagi Hólaskóla, þar sem óskað er eftir afslætti í sundlaugar sveitarfélagsins.

Erindið verður afgreitt frá félags- og tómstundanefnd.

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 183. fundur - 28.02.2012

Erindi Stúdentafélags Hólaskóla kynnt. Félagið óskar eftir að fá sérstakan afslátt fyrir félaga sína.

Sveitarfélagið Skagafjörður býður nú þegar ýmiskonar afláttarkjör fyrir gesti sundlauganna og hefur ekki boðið sérstakan afslátt fyrir sérstaka hópa aðra en börn að átján ára aldri, eldri borgar og öryrkja.

Nefndin hafnar því erindinu.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 287. fundur - 07.03.2012

Afgreiðsla 183. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 287. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.