Fara í efni

Tumabrekka land 2 (220570) - Umsókn um landskipti

Málsnúmer 1110262

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 229. fundur - 02.11.2011

Tumabrekka land 2 (220570) - Umsókn um landskipti. Hartmann Ásgrímur Halldórsson kt. 010357-4979 þinglýstur eigandi jarðarinnar Tumabrekku, landnúmer 146597 sækir með vísan til II og IV kafla, Jarðalaga nr, 81 frá 9. júní 2004, um heimild skipulags-og byggingarnefndar og sveitarstjórnar Skagafjarðar til að Skipta út, Tumabrekku land 2, 31.122,4 m² landi út úr jörðinni Tumabrekku, landnúmer 146597. Landið sem hér um ræðir er án húsa og annarra mannvirkja. Einnig óskað eftir lausn landsins úr landbúnaðarnotum. Lögbýlarétturinn mun fylgja landinu með landnúmerið 146597. Erindið samþykkt.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 284. fundur - 30.11.2011

Afgreiðsla 229. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 284. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.