Fara í efni

Lög um mat á umhverfisáhrifum - beiðni um umsögn.

Málsnúmer 1110217

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 229. fundur - 02.11.2011

Lög um mat á umhverfisáhrifum - beiðni um umsögn. Bréf Írisar Bjargmundardóttur fh. ráðherra Umhverfisráðuneytisins dagsett 20. október sl. lagt fram til kynningar. Erindið varðar drög að frumvarpi um breytingar á lögum nr. 106/2000 um mat á umhverfisáhrifum. Lagt fram til kynningar.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 284. fundur - 30.11.2011

Afgreiðsla 229. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 284. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.