Fara í efni

Áhrif nýrra sveitarstjórnarlaga á stjórnsýslu

Málsnúmer 1109329

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 567. fundur - 06.10.2011

Lögð fram til kynningar samantekt Guðjóns Bragasonar, sviðsstjóra lögfræði- og velferðarsviðs Sambands íslenskra sveitarafélaga um áhrif nýrra sveitarstjórnarlaga á stjórnsýslu sveitarfélaganna.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 283. fundur - 19.10.2011

Afgreiðsla 567. fundar byggðaráðs staðfest á 283. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.