Fara í efni

Grundarstígur 1 - Fyrirspurn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1109287

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 228. fundur - 29.09.2011

Fyrirspurn um byggingarleyfi. Steingrímur Óskarsson kt. 120272-4709 og Herdís Lilja Káradóttir kt. 130871-4889 leita umsagnar Skipulags-og byggingarnefndar Skagafjarðar vegna fyrirhugaðra framkvæmda á lóðinni númer 1 við Grundastígvið. Fyrirhuguð framkvæmd er flutningur garðhúss á lóðina. Húsið er 14 m², stafnhæð 3,3 m, byggt úr timbri, klætt utan með krossvið, þakið timburþak klætt bárujárni. Meðfylgjandi gögn gera grein fyrir fyrirhugaðri staðsetningu og stærð húss. Erindinu hafnað eins og það er fyrir lagt. Nefndin telur húsið of hátt og stórt til að reisa það á þessum stað.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 283. fundur - 19.10.2011

Afgreiðsla 228. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 283. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.