Fara í efni

Enni 146406 - Umsókn um byggingarreit

Málsnúmer 1108218

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 227. fundur - 09.09.2011

Umsókn um byggingarreit. Eindís Kristjánsdóttir kt. 150152-3489, þinglýstur eigandi jarðarinnar Enni (landnr. 146406) Viðvíkursveit Skagafirði, sækir um leyfi fyrir byggingarreit undir frístundahús á jörðinni samkvæmt framlögðum yfirlits-og afstöðuuppdrætti gerðum á Stoð ehf. verkfræðistofu af Braga Þór Haraldssyni. Númer uppdráttar er S-01 í verki nr. 74201, dags. 24. ágúst 2011. Erindið samþykkt

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 282. fundur - 20.09.2011

Afgreiðsla 227. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 282. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.