Fara í efni

Skólagata 1-Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1108211

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 229. fundur - 02.11.2011

Skólagata 1 á Hofsós. Byggingarleyfisumsókn Ingvars Daða Jóhanssonar kt. 060982-5979, f.h. björgunarsveitarinnar Grettis kt. 600488-1399, dagsett 24. ágúst 2011. Umsókn um leyfi til að byggja við húsnæði björgunar og slökkvistöðvar. Byggingaráform eru samþykkt af skipulags- og byggingarfulltrúa þann 25.10.2011.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 284. fundur - 30.11.2011

Afgreiðsla 229. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 284. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.