Fara í efni

Hóll lóð 1-Umsókn um nafnleyfi og sameiningu lands

Málsnúmer 1108008

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 227. fundur - 09.09.2011

Umsókn um nafnleyfi og sameiningu lands. Bjarni Jónsson kt. 100637-2199 þinglýstur eigandi lóðanna Hóll lóð 1, landnúmer 218298 og Hóll lóð 2, landnúmer 219347 sækir um að fá að sameinaða lóðina Hóll lóð 2 lóðinni Hóll lóð 1. Einnig sækir hann um að fá að nefna lóðina Hóll lóð 1 og húsið sem á lóðinni stendur Skógarhlíð. Erindið samþykkt eins og það er fyrir lagt.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 282. fundur - 20.09.2011

Afgreiðsla 227. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 282. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.