Fara í efni

Laufskálar lóð - Umsókn um nafnleyfi

Málsnúmer 1009216

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 215. fundur - 06.10.2010

Leó Viðar Leósson kt 071153-5419 og Ragnheiður Guðrún Hreinsdóttir kt. 0405059-3459 þinglýstir eigendur lóðar með landnúmer 219325 óska heimildar skipulags- og byggingarnefndar og Sveitarstjórnar til að nefna lóðina og íbúðarhúsið sem á lóðinni stendur Laufkot. Umrædd lóð er úr landi Laufskála í Hjaltadal. Eindið samþykkt.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 271. fundur - 02.11.2010

Afgreiðsla 215. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 271. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.