Fara í efni

Utanverðunes land 1 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1009151

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 214. fundur - 22.09.2010

Utanverðunes. Heiðbjört Pálsdóttir eigandi jarðarinnar Utanverðuness í Skagafirði, landnr. 146400, sækir, með bréfi dagsettu 15. september sl. um byggingarleyfi fyrir frístundahúsi í landi sem verið er að skipta út úr jörðinni Utanverðunesi og fengið hefur landnúmerið  219672.

Meðfylgjandi aðaluppdráttur  frá Pro-Ark teiknistofu, nr. 01.01-B, dagsettur í  september 2010, unnið af Eiríki Vigni Pálssyni. Erindið samþykkt.