Fara í efni

Smáragrund 14(143771) - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1008195

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 212. fundur - 25.08.2010

Baldvin Kristjánsson kt 220444-3929 og Jóna Björg Heiðdalsdóttir kt031248-2729 eigendur einbýlishúss sem stendur á lóðinni nr. 14 við Smáragrund á Sauðárkróki sækjum  með bréfi dagsettu 17. ágúst 2010 um leyfi til að breyta útliti hússins. Meðfylgjandi umsókn eru uppdrættir sem gera grein fyrir fyrirhuguðum breytingum. Erindið samþykkt.