Fara í efni

Vík 146010 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1008190

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 212. fundur - 25.08.2010

Sigurður Sigfússon kt.021147-2739 eigandi jarðarinnar Vík (146010) sækir með bréfi dagsettu 19. ágúst 2010 um leyfi til stækkunar á núverandi fjósi í Vík skv. meðfylgjandi aðaluppdráttum gerðum á Stoð ehf. verkfræðistofu af Braga Þór Haraldssyni.  Uppdrættirnir eru í  verki númer 7103, dagsettir. 19. ágúst 2010.  Erindið samþykkt með fyrirvara um að athugasemdir brunavarna verði teknar til greina. 

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 267. fundur - 31.08.2010

Afgreiðsla 212. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 267. fundi sveitarstjórnar með sjö atkvæðum.