Fara í efni

Borgargerði 1 lóð 4 - Umsókn um nafnleyfi

Málsnúmer 1007119

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 211. fundur - 04.08.2010

Bryndís H. Kristmundsdóttir kt. 110958-7069 eigandi lóðarinnar Borgargerði 1, lóð 4 sem hefur landnúmerið 219345, sækir með meðbréfi dagsettu 8. júlí sl.  um leyfi til að að nefna lóðina og væntanlegt hús Litla-Borg. Erindið Samþykkt.

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 524. fundur - 12.08.2010

Afgreiðsla 211. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 524. fundi byggðarráðs með þremur atkvæðum.