Fara í efni

Svæðisskipulag Austur-Húnavatnssýslu 2004-2016 - kynning á breytingu 2010.

Málsnúmer 1007085

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 211. fundur - 04.08.2010

Svæðisskipulag Austur Húnavatnssýslu, bréf Valgarðs Hilmarssonar dags 20.07.2010 varðandi breytingu á Svæðisskipulagi Austur Húnavatnssýslu. Erindið lagt fram til kynningar. Skipulags-og byggingarnefnd gerir ekki athugasemd við tillöguna.

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 524. fundur - 12.08.2010

Afgreiðsla 211. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 524. fundi byggðarráðs með þremur atkvæðum.