Fara í efni

Eyrartún 7 (175469) - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1006149

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 209. fundur - 30.06.2010

Guðmundur Örn Guðmundsson kt. 170855-4429 og Erna Baldursdóttir kt. 110560-3979 eigendur einbýlishúss sem stendur á lóðinni númer 7 við Eyrartún sækja með bréfi dagsetti 16.júní sl., um leyfi til að breyta útliti hússins. Breytingin fellst í að setja hurð á suðurhlið hússins, niður úr eldhúsglugga. Erindið samþykkt.