Fara í efni

Goðdalir 146166 - Umsókn um landskipti

Málsnúmer 1005030

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 206. fundur - 05.05.2010

Borgar Símonarson     kt 120130-2509   og Sigþór Smári Borgarsson kt 221059-5149, þinglýstir eigendur jarðarinnar Goðdala (landnr. 146166) í Skagafirði, sækja með bréfi dagsettu 8. apríl sl., um leyfi til þess að stofna  lóð um Hraunlækjarskála á Goðdaladal. Framlagður yfirlits-og afstöðuuppdráttur er dagsettur  8. apríl sl., gerður á Stoð ehf. verkfræðistofu af Eyjólfi Þór Þórarinssyni.  Númer uppdráttar er S-01 í verki nr. 73331. Lögbýlarétturinn mun áfram fylgja landnúmerinu  146166. Erindið samþykkt.