Fara í efni

Borgargerði 1 lóð 4 - Umsókn um landskipti.

Málsnúmer 1005025

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 206. fundur - 05.05.2010

Hlíf Ragnheiður Árnadóttir kt. 191221-2819,  þinglýstur eigandi jarðarinnar Borgargerðis 1, Borgarsveit í   Skagafirði  landnr. 145919 sækir með bréfi dagsettu 16. apríl sl., með vísan til IV. kafla Jarðalaga nr. 81 frá 9. júní 2004,  um heimild Skipulags- og bygginganefndar og sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar til að stofna 46.334 m² m² lóð/land úr landi jarðarinnar. Landið sem um ræðir er nánar tilgreind á hnitsettum yfirlits-og afstöðuuppdrætti sem dagsettur er 16. mars 2010. Uppdrátturinn er í verki númer 72951 nr. S02 gerður á Stoð ehf. Verkfræðistofu af Braga Þór Haraldssyni.  Lögbýlarétturinn  fylgir áfram landnúmerinu  145919. Erindið samþykkt eins og það er fyrir lagt.