Fara í efni

Hólmagrund - umferðaröryggi

Málsnúmer 1001084

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 196. fundur - 13.01.2010

Mörkuð stefna í Aðalskipulagi Skagafjarðar er að allar húsagötur í þéttbýli hafi 30 km/klst hámarkshraða nema annað sé sérstaklega ákveðið. Þegar staðfest Aðalskipulag 2009-2021 liggur fyrir verður farið að vinna eftir stefnu þess og hámarkshraði á húsagötum færður niður í 30 km/klst. Stefnt að því að ljúka þeirri vinnu á árinu 2010.

.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 257. fundur - 19.01.2010

Afgreiðsla 196. fundar skipulags og byggingarnefndar staðfest á 257. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.