Fara í efni

Samkeppniseftirlitið: Álit nr. 3/2009 Skipulag, lóðaúthlutanir og samkeppni

Málsnúmer 0912127

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 196. fundur - 13.01.2010

Samkeppniseftirlitið: Álit nr. 3/2009 Skipulag, lóðaúthlutanir og samkeppni. Erindið lagt fram til kynningar.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 257. fundur - 19.01.2010

Afgreiðsla 196. fundar skipulags og byggingarnefndar staðfest á 257. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.