Fara í efni

Barmahlíð 7 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 0912048

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 195. fundur - 10.12.2009

Barmahlíð 7 - Umsókn um byggingarleyfi. Magnús Ingvarsson kt 171160-3249 sækir með bréfi dagsettu 5.12 sl., fyrir hönd Stjórn prestsetra um leyfi til að byggja anddyri við einbýlishús  sem stendur á lóðinni nr. 7 við Barmahlíð, ásamt því að breyta útliti og innangerð hússins. Breytingin felst í að taka af núverandi forstofu, stækka herbergi ásamt því að breyta gluggum.

Framlagðir uppdrættir gerðir á Stoð ehf. verkfræðistofu af umsækjanda. Uppdrættirnir eru í verki númer 8027, nr. A-100 til 102 og eru þeir dagsettir 5.12.2009. Erindið samþykkt.