Fara í efni

Lágmúli 145904 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 0910141

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 195. fundur - 10.12.2009

Lágmúli 145904 - Umsókn um byggingarleyfi. Ingólfur Jón Sveinsson kt. 091237-3509 og Anna Pálsdóttir kt. 080938-4629 eigendur jarðarinnar Lágmúla, landnúmer 146396 á Skaga, sækja  með bréfi dagsettu 29.10 sl., um leyfi til að breyta útliti íbúðarhússins á jörðinni. Breytingin felst í að byggja við húsið samkvæmt framlögðum uppdráttum gerðum af  Þráni Val Ingólfssyni kt. 090941-4889 og eru þeir dagsettir 8.12.2009. Einnig er óskað heimildar til að einangra og klæða íbúðarhúsið utan. Einangrað verður með 50 mm steinull í timburgrind. Klæðningarefni Canexel. Erindið samþykkt.