Fara í efni

Eyrarvegur 143292 - Fyrirspurn um byggingu

Málsnúmer 0909108

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og samgöngunefnd Svf Skagafjarðar - 45. fundur - 21.09.2009

Skagafjarðarhafnir ? Erindi FISK-Seafood ehf. Jón E. Friðriksson fh. Fisk-Sefood ehf sækir um heimild til að byggja aukið skrifstofu og rannsóknarrými á lóð fyrirtækisins á hafnarsvæðinu. Umhverfis- og samgöngunefnd samþykkir erindið fyrir sitt leyti.

Skipulags- og byggingarnefnd - 185. fundur - 30.09.2009







EEyrarvegur Verið – Fyrirspurn um viðbyggingu . Jón E. Friðriksson fh. FISK Seafood. Frammlagðir fyrirspurnaruppdrættir gerðir á Stoð ehf. af Magnúsi Ingvarssyni. Uppdrættirnir eru í verki númer 49232, nr., A-100, A-101, A-102 og A-103 og eru þeir dagsettir 29. september 2009. Erindið samþykkt. Vegna framlagðra fyrirspurnaruppdrátta og þeirrar staðreyndar að lítið  byggingarland er á Eyrinni vill Skipulags- og byggingarnefnd velta upp þeim möguleika að byggðar verði fleiri hæðir á byggingarreitnum. 


 


 

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 252. fundur - 06.10.2009

Afgreiðsla 185. fundar skipulags og byggingarnefndar staðfest á 252. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 252. fundur - 06.10.2009

Afgreiðsla 45. fundar umhverfis og samgöngunefndar staðfest á 252. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.