Fara í efni

Umsögn um lækkun hámarkshraða að Hólum

Málsnúmer 0909048

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 195. fundur - 10.12.2009

Skipulags- og byggingarnefnd fellst ekki á tillögu Þórðar Inga, fh. Hólastaðar að hámarkshraði á Brúsabyggð og Nátthaga verði setur sem 15 km/klst. Mörkuð stefna í Aðalskiðulagstillögum er að allar húsagötur í þéttbýli hafi 30 km/klst hámarkshraða nema annað sé sérstaklega ákveðið.  

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 256. fundur - 17.12.2009

"Undirritaður mælist til þess að unnið verði að því að lækka hámarkshraða í íbúðargötum í þéttbýli á vordögum?

Gísli Árnason

Afgreiðsla 195. fundar skipulags og byggingarnefndar staðfest á 256. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.