Fara í efni

Lambanes-Reykir lóð 146844 - Brunatjón.

Málsnúmer 0908044

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 181. fundur - 20.08.2009

Fyrir liggur fyrirspurn frá Sigurði Inga Grímssyni verkfræðing hjá tjónasviði Sjóvár varðandi enduruppbyggingu eldisstöðvar að Lambanesreykjum eftir brunatjón. Skipulags- og byggingarnefnd mun ekki krefjast að byggingarnar verði endurbyggðar. Þess er krafist að frágangur verði með þeim hætti að ekki stafi hætta af rústunum þar til þær verði endurbyggðar eða fjarlægðar. Hvoru tveggja endurbygging eða niðurrif er umsóknarskylt.