Fara í efni

Laufskálarrétt - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 0908031

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 181. fundur - 20.08.2009

Laufskálarrétt - Umsókn um byggingarleyfi. Atli Már Traustason kt. 211273-5189, sækir með bréfi dagsettu 29.júlí sl. fyrir hönd Fjallskilasjóðs Hóla og Viðvíkurhrepps kt. 490288-2529 um leyfi til að breyta og byggja við aðstöðuhús sem stendur við Laufskálarétt. Breytingin felst í að byggja 11,25 m² snyrtiaðstöðu við húsið. Framlagðir uppdrættir dagsettir 25.07.2009, gerðir af Trausta Val Traustasyni kt 160783- 5249. Fyrir liggur samþykki eigenda jarðarinnar Laufskála, Leós Viðars Leóssonar kt 071153-5419 og Ragnheiðar Guðrúnar Hreinsdóttur kt. 040559-3459. Erindið samþykkt.