Fara í efni

Gauksstaðir lóð (207146) - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 0908030

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 181. fundur - 20.08.2009

Gauksstaðir lóð (207146) - Umsókn um byggingarleyfi. Sveinfríður Á Jónsdóttir, kt. 080765-5339, lóðarhafi lóðar með landnúmerið 207146 úr landi Gauksstaða á Skaga, sækir með bréfi dagsettu 14. ágúst sl. um leyfi til að einangra og klæða utan frístundahús byggt árið 2005 og gestahús byggt árið 2007. Einangrunarefni steinull, vatnsklæðning lárétt viðarklæðning. Bæði þessi hús standa á framangreindri lóð. Erindið samþykkt.