Fara í efni

Birkihlíð 6 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 0908002

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 181. fundur - 20.08.2009

Birkihlíð 6 - Umsókn um byggingarleyfi. Ásbjörg Ýr Einarsdóttir kt 200485-3009 og Benedikt Rúnar Egilsson kt. 080683-4729 eigendur einbýlishúss sem stendur á lóðinni nr. 6 við Birkihlíð sækja með bréfi dagsettu 29. júlí sl. um leyfi skipulags-og byggingarnefndar til að reka snyrtistofu í hluta af kjallara hússins. Framlagðir uppdrættir dagsettir í júlí sl. Erindið samþykkt.