Fara í efni

Flæðagerði 3 (143913) - Umsókn um eignaskiptingu

Málsnúmer 0907043

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 181. fundur - 20.08.2009

Flæðagerði 3 (143913) - Umsókn um eignaskiptingu. Pálmi Sveinsson kt 261148-8119, Gunnlaugur Þórarinsson kt. 200825-2929, Ludvik Rudolf Kemp kt. 221253-7369, Kristján Óli Jónsson kt. 060148-3769, Helgi Friðriksson kt. 240447-2159 og Trausti Árnason kt. 210529-2259, sækja með bréfi dagsettu 14.júlí sl. um heimild til að skipta í fjóra séreignarhluta hesthúsi sem stendur á lóðinni nr. 3 við Flæðagerði á Sauðárkróki og hefur fastanúmerið 213-2549. Framlagðir aðaluppdrættir dagsettir 14.júlí 2007, gerðir af Ingvari Páli Ingvarssyni kt. 011072-3809. Erindið samþykkt, enda verði gerður eignaskiptasamningur sem tekur á skiptingu lóðar og húss.