Fara í efni

Fellstún 18 - Umsókn um lóð

Málsnúmer 0906052

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 179. fundur - 18.06.2009

Vernharð Guðnason kt. 250462-7949 sækir um lóðirnar Fellstún 16 og 18 til að sameina þær og byggja á þeim einbýlishús. Skipulags- og byggingarnefnd óskar eftir að Vernharð útfæri nánar hugmyndir sínar varðandi húsgerð og nýtingu svæðisins áður en nefndin tekur erindið til afgreiðslu.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 249. fundur - 30.06.2009

Afgreiðsla 179. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 249. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

Skipulags- og byggingarnefnd - 180. fundur - 17.07.2009

Fellstún 18 - Umsókn um lóð. Málið áður á dagskrá nefndarinnar 18. júní sl., þá bókað. "Vernharð Guðnason kt. 250462-7949 sækir um lóðirnar Fellstún 16 og 18 til að sameina þær og byggja á þeim einbýlishús. Skipulags- og byggingarnefnd óskar eftir að Vernharð útfæri nánar hugmyndir sínar varðandi húsgerð og nýtingu svæðisins áður en nefndin tekur erindið til afgreiðslu." Í dag liggur fyrir greinargerð Vernharðs dagsett 15.júlí sl. Samþykkt að úthluta Vernharði lóðinni. Vernharð vék af fundi við afgreiðslu þessa máls.

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 486. fundur - 23.07.2009

Afgreiðsla 180. fundar skipulags- og bygginganefndar staðfest á 486. fundi byggðarráðs með þremur atkvæðum.