Fara í efni

Fellstún 1 - Umsókn um framkvæmdaleyfi.

Málsnúmer 0906045

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 179. fundur - 18.06.2009

Fellstún 1 - Umsókn um framkvæmdaleyfi. Helgi Rafn Viggósson kt. 140683-4779, eigandi einbýlishúss sem stendur á lóðinni nr. 1 við Fellstún á Sauðárkróki óskar, með bréfi dagsettu 16. júní sl., heimildar til að breikka innkeyrslu að bílastæði við Fellstún 1. Umbeðin breikkun er til suðurs um 1,5 m, yfir lagnasvæði sveitarfélagsins milli götu og lóðar. Breikkun bílastæðis samþykkt enda verði verkið unnið á kostnað umsækjanda undir eftirliti tæknideildar.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 249. fundur - 30.06.2009

Afgreiðsla 179. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 249. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.