Fara í efni

Sólgarðaskóli - umsögn v. rekstrarleyfis

Málsnúmer 0906039

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 179. fundur - 18.06.2009

Sólgarðaskóli - umsögn um rekstrarleyfi. Fyrir liggur beiðni frá embætti Sýslumannsins á Sauðárkróki dagsett 12. júní sl., um umsögn Skipulags- og byggingarnefndar vegna umsóknar Maríu Guðbjargar Guðfinnsdóttur kt. 170952-4809. Hún sækir um rekstrarleyfi fyrir gistiheimili í húsnæði Sólgarðaskóla. Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir erindið fyrir sitt leyti.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 249. fundur - 30.06.2009

Afgreiðsla 179. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 249. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.