Fara í efni

Bær Höfðaströnd(146513) - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 0905008

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 175. fundur - 13.05.2009

Bær Höfðaströnd (146513) - Umsókn um byggingarleyfi. Bjarni Reykjalín kt. 070149-3469, arkitekt og byggingarfræðingur, fh. Höfðastrandar ehf. kt 430505-0840, eiganda Bæjar á Höfðaströnd, sækir með bréfi dagsettu 30. apríl sl. um byggingarleyfi fyrir íbúðarhúsi á jörðinni. Framlagðir uppdrættir dagsettir 6. og 29. apríl sl. gerðir af honum sjálfum. Yfirlits- og afstöðuuppdráttur gerður á Stoð ehf. verkfræðistofu af Braga Þór Haraldssyni. Uppdrátturinn er í verki númer 70223, nr. S-301 og er hann dagsettur 29. apríl 2009. Erindið samþykkt.