Fara í efni

Aðalgata 15 - Umsögn v. rekstrarleyfis.

Málsnúmer 0903102

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 171. fundur - 01.04.2009

Aðalgata 15 Sauðárkróki - Umsögn vegna rekstrarleyfis. Fyrir liggur beiðni frá embætti Sýslumannsins á Sauðárkróki dagsett 13. mars sl., um umsögn Skipulags- og byggingarnefndar vegna umsóknar Sigurpáls Þ Aðalsteinssonar kt. 081170-5419. Hann sækir fyrir hönd Videosports ehf. kt. 470201-2150 um endurnýjun á rekstrarleyfi í Ólafshúsi sem stendur á lóðinni nr. 15 við Aðalgötu á Sauðárkróki. Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir erindið fyrir sitt leyti.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 245. fundur - 07.04.2009

Afgreiðsla 171. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 245. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.