Fara í efni

Bárustígur 8 - Fyrirspurn um byggingarleyfi

Málsnúmer 0903095

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 171. fundur - 01.04.2009

Bárustígur 8 - Fyrirspurn um byggingarleyfi. Sesselja Tryggvadóttir kt. 110965-3389 eigandi einbýlishúss og bílskúrs sem stendur á lóðinni nr. 8 við Bárustíg á Sauðárkróki óskar með bréfi dagsettu 26. mars sl., umsagnar Skipulags-og byggingarnefndar Skagafjarðar vegna fyrirhugaðra breytinga á þaki íbúðarhússins. Meðfylgjandi umsókn eru fyrirspurnaruppdrættir gerðir á Stoð ehf. Verkfræðistofu af Magnúsi Ingvarssyni kt. 171160 -3249 og eru þeir dagsettir 15. desember 2008. Uppdrættirnir eru í verki nr. 7488. Skipulags og byggingarnefnd samþykkir að grenndarkynna erindið.

Skipulags- og byggingarnefnd - 176. fundur - 27.05.2009

Bárustígur 8 - Fyrirspurn um byggingarleyfi. Málið áður á dagskrá nefndarinnar 1 .apríl sl. og þá meðal annars bókað. "Sesselja Tryggvadóttir kt. 110965-3389 eigandi einbýlishúss og bílskúrs sem stendur á lóðinni nr. 8 við Bárustíg á Sauðárkróki óskar með bréfi dagsettu 26. mars sl., umsagnar Skipulags-og byggingarnefndar Skagafjarðar vegna fyrirhugaðra breytinga á þaki íbúðarhússins. Meðfylgjandi umsókn eru fyrirspurnaruppdrættir gerðir á Stoð ehf. Verkfræðistofu af Magnúsi Ingvarssyni kt. 171160-3249 og eru þeir dagsettir 15. desember 2008. Uppdrættirnir eru í verki nr. 7488. Skipulags og byggingarnefnd samþykkir að grenndarkynna erindið." Eigendum eftirtalinna húsa við Bárustíg nr. 7, 9, 10, Öldustíg 9, Hólaveg 11, 13, 15 og 17 var grenndarkynnt erindið. Engar athugasemdir bárust. Skipulags-og byggingarnefnd gerir ekki athugasemdir við framangreindar framkvæmdir og mun taka erindið til byggingarleyfisafgreiðslu þegar fullgerðir aðaluppdrættir liggja fyrir.