Fara í efni

Hátún 1 (146038) - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 0903094

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 171. fundur - 01.04.2009

Hátún 1 (146038) - Umsókn um byggingarleyfi. Gunnlaugur Hrafn Jónsson kt. 070475-2949, eigandi jarðarinnar Hátúns I, landnr. 146038, sækir með bréfi dagsettu 26. mars sl.um leyfi Skipulags-og byggingarnefndar Skagafjarðar til að endurbæta og breyta útihúsum á jörðinni sem eru, fjós, mjólkurhús, þurr-og votheyshlaða. Fyrirhugað er að breyta framangreindum húsum í lausagöngufjós með legubásum og stíum, ásamt því að koma fyrir mjaltaþjóni.
Framlagðir uppdrættir eru gerðir á Stoð ehf. verkfræðistofu af Eyjólfi Þór Þórarinssyni, dags. 8. febrúar 2009, með breytingum dags. 13. mars 2009. Uppdrættirnir eru nr. A-101 og A-102, í verknúmeri 7483-3. Erindið samþykkt.