Fara í efni

Allsherjarþing Evrópusamtaka sveitarfélag

Málsnúmer 0902057

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 468. fundur - 05.03.2009

Lagður fram til kynningar tölvupóstur frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga um allsherjarþing Evrópusamtaka sveitarfélaga í Malmö, Svíþjóð, dagana 22.-24. apríl nk.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 243. fundur - 10.03.2009

Lagt fram á 243. fundi sveitarstjórnar 10.03.09.