Fara í efni

Glæsibær - Umsögn v. rekstrarleyfis

Málsnúmer 0902001

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 175. fundur - 13.05.2009

Glæsibær - Umsögn v. rekstrarleyfis. Fyrir liggur beiðni frá embætti Sýslumannsins á Sauðárkróki dagsett 30. janúar sl. um umsögn Skipulags- og byggingarnefndar vegna umsóknar Ragnheiðar Björnsdóttur kt. 191247-4699. Hún sækir um rekstrarleyfi fyrir ferðaþjónustu, heimagistingu í Glæsibæ. Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir erindið fyrir sitt leyti.