Fara í efni

Brautarholt land 217630 - Umsókn um landskipti.

Málsnúmer 0811055

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 160. fundur - 19.11.2008

Brautarholt land 217630 - Umsókn um landskipti. Svavar Haraldur Stefánsson, kt. 220252-2139 Brautarholti, sækir með bréfi dagsettu 16. nóvember sl. fyrir hönd Brautarholtsbænda ehf. kt. 650407-3180, um leyfi til að stofna lóð í landi Brautarholts, landnr. 146017, samkvæmt framlögðum afstöðuuppdrætti dags. 16. nóvember 2008, gerðum á Stoð ehf. verkfræðistofu af Atla Gunnari Arnórssyni. Númer uppdráttar er S-101 verki nr. 7390-1. Einnig er sótt um að ofangreind lóð sem verið er að stofna verði leyst úr landbúnaðarnotum. Lögbýlisrétturinn mun áfram tilheyra Brautarholti, landnr. 146017. Erindið samþykkt eins og það er fyrir lagt.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 238. fundur - 02.12.2008

Afgreiðsla 160. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 238. fundi sveitarstjórnar 02.12.08 með níu atkvæðum.