Fara í efni

Syðra-Skörðugil (146065) - Umsókn um byggingarleyfi.

Málsnúmer 0810070

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 157. fundur - 29.10.2008

Syðra-Skörðugil (146065) - Umsókn um byggingarleyfi. Elvar Eylert Einarsson kt 141172-3879 sækir með bréfi dagsettu 7. október sl. um leyfi til að byggja reiðskála við útihús á jörðinni, ásamt því að endurbæta núverandi hesthús. Framlagðir uppdrættir dagsettir 6.10.2008, gerðir á teiknistofu Byggingarþjónusta Bændasamtaka Íslands af Magnúsi Sigsteinssyni. Erindið samþykkt með fyrirvara um samþykki Brunavarna Skagafjarðar