Fara í efni

Freyjugata (143372) - Umsókn um niðurrif mannvirkja.

Málsnúmer 0810068

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 157. fundur - 29.10.2008

Freyjugata (143372) - Umsókn um niðurrif mannvirkja. Jón Örn Berndsen sviðsstjóri tæknisviðs sækir með bréfi dagsettu 27. október sl., fyrir hönd eignasjóðs Sveitarfélagsins Skagafjarðar, um leyfi til að rífa geymsluhús sem stendur á lóð með landnúmerið 143372, við Freyjugötu á Sauðárkróki. Samkvæmt skrám FMR er húsið byggt árið 1940, matshluti 01 á lóðinni og hefur fastanúmerið 213-1568. Erindið samþykkt.