Fara í efni

Hamraborg (146384) - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 0808021

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 151. fundur - 13.08.2008

Hamraborg (146384) - Umsókn um byggingarleyfi. Erindið áður á dagskrá nefndarinnar 9. ágúst 2007. Hannes Friðriksson kt. 280355-5349 eigandi jarðarinnar Hamraborgar, landnúmer 146384, í Hegranesi sækir, með bréfi dagsettu 3. ágúst 2007 um leyfi til að byggja geymslu/gripahús á jörðinni. Framlagðir uppdrættir nr. A-101 og A-102 í verki nr. 7407, gerðir á Stoð ehf. verkfræðistofu af Braga Þór Haraldssyni og eru þeir dagsettir 11. ágúst 2008. Í dag liggja fyrir liggja umsagnir Brunavarna dagsett 13.8.2008, Skipulagsstofnunar dagsett 6.9.2007, Vegagerðarinnar dagsett 20.8.2007 og Minjavarðar dagsett 23.4.2008. Erindið samþykkt.