Fara í efni

Unastaðir (146498) - Umsókn um stöðuleyfi.

Málsnúmer 0808017

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 151. fundur - 13.08.2008

Unastaðir (146498) - Umsókn um stöðuleyfi. Ingólfur Helgason kt. 060769-4009 sækir með bréfi dagsettu 24. júlí sl. um stöðuleyfi fyrir tveimur gámaeiningum, 6 og 9 m löngum í landi Unastaða í Kolbeinsdal. Meðfylgjandi er yfirlýsing Kristínar Sigurmonsdóttur kt. 020833-2979, dagsett 21. júlí 2008, eiganda jarðarinnar þar sem hún heimilar umbeðnar framkvæmdir. Einnig meðfylgjandi yfirlits-og afstöðuuppdráttur dagsettur í júlí 2008 gerður af Hjalta Þórðarsyni kt 011265-3169. Stöðuleyfi veitt til eins árs.