Fara í efni

Furuhlíð 8 - umsókn um breikkun á innkeyrslu

Málsnúmer 0808007

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 151. fundur - 13.08.2008

Furuhlíð 8 - umsókn um breikkun á innkeyrslu. Baldur Haraldsson kt. 250562-4039, Bjarki Tryggvason kt. 030851-4559, Rúnar Már Grétarsson kt. 231272-5189 og Ásta Margrét Benediktsdóttir kt. 260276-3879, eigendur íbúða sem eru á lóðunum nr. 6 og 8 við Furuhlíð á Sauðárkróki, sækja með bréfi dagsettu 25. júlí sl. um leyfi Skipulags-og byggingarnefndar Skagafjarðar til að breikka innkeyrslur inn á framangreindar lóðir. Framlagðir uppdr. dagsettir í júli 2008. Erindið samþykkt.